Stúdentar við HÍ fá afslátt af heitum mat, súpu og kaffikortum gegn framvísun stúdentaskírteinis

Í Hámu á Háskólatorgi og í Tæknigarði er boðið upp á heitan rétt og vegan valmöguleika á milli kl. 11:30 – 13:30 alla virka daga. Í Læknagarði er boðið upp á einn heitan rétt. Á útsölustöðum Hámu er hægt að fá súpu alla virka daga.  Salatbar Hámu á Háskólatorgi er opinn alla virka daga frá kl. 11:30 – 13:30. Í Hámu á Háskólatorgi er hægt að fá Maika’i skálar á milli kl. 8:00 og 15:00.

Matseðill

Dagur

Réttur dagsins

Veganréttur dagsins

Mánudagur
7. júlí

Réttur dagsins

Steiktar fiskibollur með lauksmjöri og kartöflum. Ofnæmisvaldar: Mjólk// Fried fish buns with onion butter and potatoes. allergens: Milk.

Veganréttur dagsins

Gulrótarbuff með lauksmjöri og kartöflum.// Carrot buns with onion butter and potatoes.

Þriðjudagur
8. júlí

Réttur dagsins

Grísasnitsel með kartöflum og sveppasósu. Ofnæmisvaldar: Glúten.// Schnitzel with potatoes and mushroom sauce.Allergens: Gluten.

Veganréttur dagsins

Vegan snitsel með kartöflum og sveppasósu. Ofnæmisvaldar: Glúten.// Vegan Schnitzel with potatoes and mushroom sauce.Allergens: Gluten.

Miðvikudagur
9. júlí

Réttur dagsins

Ofnbökuð ýsa með spínati og bambus ásamt hrísgrjónum og salati. Ofnæmisvaldar: Sellerí, Undarennuduft.// Oven baked haddock with spinach and bamboo. Rice and salad. Allergens: Milk, Sellery.

Veganréttur dagsins

Edamame falafel með salati og hvítlauks aioli. ofnæmisvaldar: Glúten.// Edamame falafel with salad and garlic aioli. Allergens: Gluten.

Fimmtudagur
10. júlí

Réttur dagsins

Steiktar kjúklingabringur með kartöflubátum og steiktu grænmeti.// Fried chicken with potatoes and fried vegetable.

Veganréttur dagsins

Steiktar Vegan kjúklingabringur með kartöflubátum og steiktu grænmeti.// Fried Vegan chicken with potatoes and fried vegetable.

Föstudagur
11. júlí

Réttur dagsins

Grillpylsur með jalapeno og Cheedar og grillpylsur með lauk. Kartöflusalat og sósur. Ofnæmisvaldar: Mjólk, ostur.// Grilled hot dog with jalapeno, Cheddar and onion. Potatoes and Sauce. Allergens: Milk, Cheese.

Veganréttur dagsins

Grillaðar vegan pylsur með kartöflusalati og sósum.// Grilled vegan hot dogs with potatoes and sauce.

Dagur

Hámusúpa dagsins

Vegansúpa dagsins

Mánudagur
7. júlí

Hámusúpa dagsins

Núðlusúpa með grænmeti.// Noodle soup with vegetable.

Vegansúpa dagsins

Þriðjudagur
8. júlí

Hámusúpa dagsins

Spergilkálsúpa.// Broccoli soup.

Vegansúpa dagsins

Miðvikudagur
9. júlí

Hámusúpa dagsins

Sætkartöflusúpa.// Sweet potato soup.

Vegansúpa dagsins

Fimmtudagur
10. júlí

Hámusúpa dagsins

Tómatsúpa.// Tomato soup.

Vegansúpa dagsins

Föstudagur
11. júlí

Hámusúpa dagsins

Kremuð lauksúpa.// Creamy onion soup.

Vegansúpa dagsins

Kraftur sem notaður er við matreiðslu í Hámu er án glútens. Í grænmetisréttum og súpum sem eru ekki með kjöti er eingöngu notaður grænmetiskraftur. Súpur eru ávallt glútenlausar. Helstu ofnæmisvaldar í heitum réttum og súpum eru teknir fram innan sviga eftir því sem við á.

Opnunartímar

Staðsetningar

Hafa samband