Stúdentar við HÍ fá afslátt af heitum mat, súpu og kaffikortum gegn framvísun stúdentaskírteinis

Í Hámu á Háskólatorgi og í Tæknigarði er boðið upp á heitan rétt og vegan valmöguleika á milli kl. 11:30 – 13:30 alla virka daga. Í Læknagarði er boðið upp á einn heitan rétt. Á útsölustöðum Hámu er hægt að fá súpu alla virka daga.  Salatbar Hámu á Háskólatorgi er opinn alla virka daga frá kl. 11:30 – 13:30. Í Hámu á Háskólatorgi er hægt að fá Maika’i skálar á milli kl. 8:00 og 15:00.

Matseðill

07.10.24 – 11.10.24

Dagur

Réttur dagsins

Veganréttur dagsins

Mánudagur
7. október

Réttur dagsins

Steiktur fiskur í raspi með remúlaði og kartöflum.// Fried fish in rasp with remoulade and potatoes.

Veganréttur dagsins

Gado Gado pottréttur með hrísgrjónum og salati.// Gado Gado stew with rice and salad.

Þriðjudagur
8. október

Réttur dagsins

Grísakjöt í súrsætri sósu með hrísgrjónum og salati.// Pork in sweet and sour sauce with rice and salad.

Veganréttur dagsins

Fyllt paprika með soyjahakki og grænmeti.// Stuffed peppers with soy mince and vegetables.

Miðvikudagur
9. október

Réttur dagsins

Nætursöltuð ýsa með kartöflum, smjöri og rúgbrauði.// Night-salted haddock with potatoes, butter and rye bread.

Veganréttur dagsins

Píta með vegan kjúkling grænmeti.// Pita with vegan chicken and vegetables.

Fimmtudagur
10. október

Réttur dagsins

Ofnsteikt kjúklingabringa með steiktum kartöflum og sveppasósu.// Oven-roasted chicken breast with fried potatoes and mushroom sauce.

Veganréttur dagsins

Ofnsteikt Vegan kjúklingabringa með steiktum kartöflum og sveppasósu.// Oven-roasted vegan chicken breast with fried potatoes and mushroom sauce.

Föstudagur
11. október

Réttur dagsins

Indverskar pönnukökur með hrísgrjónum og salsa.// Indian pancakes with rice and salsa.

Veganréttur dagsins

Indverskar pönnukökur með hrísgrjónum og salsa.// Indian pancakes with rice and salsa.

Dagur

Hámusúpa dagsins

Vegansúpa dagsins

Mánudagur
7. október

Hámusúpa dagsins

Indversk kjúklingasúpa.// Idian chicken soup.

Vegansúpa dagsins

Grænmetissúpa.// Vegetable soup.

Þriðjudagur
8. október

Hámusúpa dagsins

Sætkartöflusúpa.// Sweet potato soup.

Vegansúpa dagsins

Qiunoasúpa.// Qiunoa soup.

Miðvikudagur
9. október

Hámusúpa dagsins

Blómkálssúpa.// Cauliflower soup.

Vegansúpa dagsins

Íslensk kjötsúpa.// Icelandic meet soup.

Fimmtudagur
10. október

Hámusúpa dagsins

Asapassúpa.// Asaparagus soup.

Vegansúpa dagsins

Minestronesúpa.// Minestrone soup.

Föstudagur
11. október

Hámusúpa dagsins

Rjómalöguð sjávarréttasúpa.// Creamy fish soup.

Vegansúpa dagsins

Kraftur sem notaður er við matreiðslu í Hámu er án glútens og msg. Í grænmetisréttum og súpum sem eru ekki með kjöti er eingöngu notaður grænmetiskraftur. Súpur eru ávallt glútenlausar. Helstu ofnæmisvaldar í heitum réttum og súpum eru teknir fram innan sviga eftir því sem við á.

Opnunartímar

Staðsetningar

Hafa samband