Hvort sem þú ert að halda glæsilega árshátíð, fagna sérstökum afmælisdögum, eða halda útgáfuhóf eða kveðjuhóf, þá býður Háma upp á fjölbreyttar veitingar sem hæfa öllum tilefnum.
4.900 Kr
á mann
Matseðill
Djúpsteiktar tígrisrækjur í tempura
Andaconfit með hoisinsósu í hveitiköku
Nautaspjót með chili mayonesi
Brauðsnitta með gröfnum laxi
Smáborgari með gænmetisbuffi og hvítlauks aioli
Edamame falafel með basil dressingu
Snitta með bökuðum tómati og brie osti
Blönduð brauð með hummus og pestó
Kókostrufflur
Makkarónur og jarðarber
Grænkeraseðill
Djúpsteiktir blómkálsvængir
Edamame falafel bollur
Tapassnitta með tómati og ferskri basilíku
Smáborgari með grænmetisbuffi og hvítlauks aioli
Rauðbeðusnitta með ristuðum hnetum og balsamik
Vorrúllur með grænmeti
Kókostrufflur
Frönsk súkkulaðikaka
Fersk jarðarber
Ávaxabakki
8 bita smáréttaveisla
3.920 Kr
á mann
Matseðill
Satay kjúklingaspjót með hvítlaukssósu
Nautaspjót með bernaisesósu
Smáborgari með pulled pork og chili mæjó
Brauðsnitta með reyktum laxi og eggjasalati
Vorrúllur með grænmeti og sætri chilisósu
Djúpsteiktir blómkálsvængir með hvítlauks aioli
Eplapie með þeyttum rjóma
Súkkulaðikaka með vanillusósu og rjóma
Grænkeraseðill
Djúpsteiktir blómkálsvængir
Edamame falafel bollur
Tapassnitta með tómati og ferskri basilíku
Smáborgari með grænmetisbuffi
Rauðbeðusalat með ristuðum hnetum
Kókostrufflur
Frönsk súkkulaðikaka
Fersk jarðarber
6 bita smáréttaveisla
2.940Kr
á mann
Matseðill
Satay kjúklingaspjót með hvítlaukssósu
Mozzarella spjót með ferskum tómati og balsamik gljáa
Blinis með reyktri laxamús og alfaalfa spírum
Brauðsnitta með mozzarellaosti, parmaskinku, ferskum tómati og ristuðum hnetum
Súkkulaðikaka með vanillusósu og rjóma
Fersk jarðarber
Grænkeraseðill
Djúpsteiktir blómkálsvængir
Edamame falafel bollur
Tapassnitta með tómati og ferskri basilíku
Smáborgari með grænmetisbuffi
Frönsk súkkulaðikaka
Fersk jarðarber
Pantaðu veisluna hér
Smáréttaveisla
„*“ gefur til kynna nauðsynlega reiti