Stúdentar við HÍ fá afslátt af heitum mat, súpu og kaffikortum gegn framvísun stúdentaskírteinis

Í Hámu á Háskólatorgi og í Tæknigarði er boðið upp á heitan rétt og vegan valmöguleika á milli kl. 11:30 – 13:30 alla virka daga. Í Læknagarði er boðið upp á einn heitan rétt. Á útsölustöðum Hámu er hægt að fá súpu alla virka daga.  Salatbar Hámu á Háskólatorgi er opinn alla virka daga frá kl. 11:30 – 13:30. Í Hámu á Háskólatorgi er hægt að fá Maika’i skálar á milli kl. 8:00 og 15:00.

Matseðill

18.11.24 – 22.11.24

Dagur

Réttur dagsins

Veganréttur dagsins

Mánudagur
18. nóvember

Réttur dagsins

Þorskur í hvítlauk og basil marineringu með Steiktu kartöflusmælki.// Cod in garlic and basil marinade with fried potato sauce.

Veganréttur dagsins

Hvítlauks og hvítbaunabuff með steiktu kartöflusmælki.//

Þriðjudagur
19. nóvember

Réttur dagsins

Kjötfarsbollur með kartöflum og lauksósu.// Meatballs with potatoes and onion sauce.

Veganréttur dagsins

Fyllt paprika með sojahakki og grænmeti.// Stuffed paprika with soy mince and vegetables.

Miðvikudagur
20. nóvember

Réttur dagsins

Langa í austurlensku karrý með hrísgrjónum og salati.// Ling in oriental curry with rice and salad.

Veganréttur dagsins

Sætkartöflubollur með hrísgrjónum og salati.// Sweet potato buns with rice and salad.

Fimmtudagur
21. nóvember

Réttur dagsins

Grísalundir í sinnepsgljáa með kartöflugratín og sveppasósu.// Pork file in a mustard glaze with potato gratin and mushroom sauce.

Veganréttur dagsins

Vegan kjúklingur með kartöflugratín og sveppasósu.// Vegan chicken in musterd glaze with potato gratin and mushroom sauce.

Föstudagur
22. nóvember

Réttur dagsins

Eggjanúðlur með kjúkling og hrísgrjónum.//

Veganréttur dagsins

Eggjanúðlur með grænmeti og hrísgrjónum.// Noodles with chicken and rice.

Dagur

Hámusúpa dagsins

Vegansúpa dagsins

Mánudagur
18. nóvember

Hámusúpa dagsins

Indversk kjúklingasúpa.// Garlic and white bean buns with fried potato relish.

Vegansúpa dagsins

Spínatsúpa.// Spinach soup.

Þriðjudagur
19. nóvember

Hámusúpa dagsins

Sætkartöflusúpa.// Sweet potato soup.

Vegansúpa dagsins

Qiunoasúpa.// Qiunoa soup.

Miðvikudagur
20. nóvember

Hámusúpa dagsins

Íslensk kjötsúpa.// Icelandic meet soup.

Vegansúpa dagsins

Núðlusúpa með grænmeti.// Noodle soup with vegetable.

Fimmtudagur
21. nóvember

Hámusúpa dagsins

Aspassúpa.// Asparagus soup.

Vegansúpa dagsins

Minestrone súpa.// Minestrone soup.

Föstudagur
22. nóvember

Hámusúpa dagsins

Blómkálssúpa með eplum.// Noodles with vegetable and rice.

Vegansúpa dagsins

Kremuð lauksúpa.//

Kraftur sem notaður er við matreiðslu í Hámu er án glútens og msg. Í grænmetisréttum og súpum sem eru ekki með kjöti er eingöngu notaður grænmetiskraftur. Súpur eru ávallt glútenlausar. Helstu ofnæmisvaldar í heitum réttum og súpum eru teknir fram innan sviga eftir því sem við á.

Opnunartímar

Staðsetningar

Hafa samband